26.11.2013 | 09:16
Hvalir
Ég vann hvalaverkefniđ mitt međ ţví ađ teikna og skrifa og ég gerđi uppkast um hvali. Fyrst var ég ađ skrifa á blađ og svo fékk ég blátt blađ og mér fannst ţađ gaman.
Ég vissi ađ hvalir vćru međ sporđ og ţeir vćru međ engar tennur nema tannhvalir. Síđan valdi ég mér hvali og ég valdi búrhval og tannhval og svo gerđi ég bók um hvali og svo ţurfti allir ađ velja sér band. En ég er ekki búin ađ ţví en ţegar ég geri ţađ ţá ćtla ég ađ velja blátt og bleikt band. Steypireiđur er stćrsti hvalur jarđar.
Ég fć einkunn fyrir bókina mína. Skíđishvalir borđa smádýr og háhyrningar borđa fleiri dýr og ţeir borđa mörg dýr og ég trúi ekki ađ háhyrningar borđa seli.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.