Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013

Hvalir

Ég vann hvalaverkefnið mitt  með því  að teikna og skrifa og ég gerði uppkast um hvali.  Fyrst var ég að skrifa á  blað og svo fékk ég blátt blað og mér fannst það gaman.  

Ég vissi að hvalir væru með sporð og þeir væru með engar  tennur nema tannhvalir.   Síðan  valdi ég mér hvali og ég valdi búrhval og tannhval og svo gerði ég bók um hvali og svo þurfti allir að velja sér band. En  ég er ekki búin að því en þegar ég geri það þá ætla ég að velja blátt og bleikt band.  Steypireiður er stærsti hvalur jarðar.  

Ég fæ einkunn fyrir bókina mína. Skíðishvalir borða smádýr og háhyrningar  borða fleiri dýr og þeir borða mörg dýr og ég trúi ekki að háhyrningar borða seli.   


Höfundur

Sara Aiza Elíasdóttir Eliamouni
Sara Aiza Elíasdóttir Eliamouni
Ég er nemandi í Ölduselsskóla og ég er í 6 bekk.

Eldri færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband